Jól í Hvassaleitisskóla
Hér er fréttabréf Hvassaleitisskóla fyrir desember og í leiðinni viljum við óska öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Síðasti skóladagur fyrir jólafrí er föstudagur 20. desember og þá er mæting klukkan 10. Helgileikur 4. bekkjar verður frá 10:40 til 11:20 þegar við göngum í kringum jólatré og skóla lýkur kl. 12.00.
Kennsla hefst að nýju eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2025.