Febrúarfréttir

Fréttabréf febrúar

Hér er fréttabréf febrúarmánaðar og í leiðinni minnum við á að mánudaginn 24. febrúar og þriðjudaginn 25. febrúar er vetrarfrí í Hvassaleitisskóla. 

Kennsla hefst á ný miðvikudaginn 26. febrúar.