Fyrsta fréttabréf skólaársins

Fréttabréf október

Hér er fréttabréf októbermánaðar í Hvassaleitisskóla. 

Í leiðinni minnum við á að fimmtudaginn 23. október er foreldra- og nemendadagur. Í framhaldi af því er svo vetrarfrí í skólanum, föstudaginn 24., mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. október. 

Kennsla hefst á ný miðvikudaginn 29. október.