Gleðilega hátíð
Hér er síðasta fréttabréf ársins 2025.
Síðasti almenni skóladagurinn fyrir jól er á morgun, fimmtudaginn 18. desember. Föstudaginn 19. desember er svo skertur dagur frá 9:00 til 10:40 með jólaballi nemenda og helgileik 4. bekkjar og eftir það tekur jólafríið við.
Skólinn byrjar svo aftur samkvæmt stundaskrá á nýju ári, mánudaginn 5. janúar 2026.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.