Skólaslit 2024-25
	Hér er síðasta fréttabréf skólaársins 2024-25.
Skólaslit í Hvassaleitisskóla verða annað árið í röð á afmælisdegi Bubba Morthens, föstudaginn 6. júní og skólinn byrjar svo aftur með skólasetningu föstudaginn 22. ágúst. 
Gleðilegt sumarfrí.